Fréttir og á döfinni

 

 

Fréttir
12. september, 2022

Kótilettukvöld Samhjálpar haldið 18. október

Nú geta aðdáendur Kótilettukvölds Samhjálpar tekið gleði sína á ný þar sem undirbúningur fyrir þetta rómaða kvöld stendur yfir. Endilega takið frá þriðjudagskvöldið 18. október og tryggið ykkur miða sem…
Fréttir
7. apríl, 2022

Aðalfundur Samhjálpar 2022

25. apríl 2022 fer fram aðalfundur Samhjálpar klukkan 17:00 í húsnæði Fíladelfíu Hátúni 2, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf  
Fréttir
28. október, 2021

STARFSMENN ÍSLANDSBANKA STYÐJA VIÐ STARF SAMHJÁLPAR

HJÁLP­AR­HÖND ÍSLANDS­BANKA STYÐUR VIÐ BAKIÐ Á STARFSEMI SAMHJÁLPAR MEÐ VINNUFRAMLAGI Starfsmenn Íslandsbanka Máluðu áfangahúsið Spor sem er rekið af Samhjálp Flottir starfsmenn komu og máluðu áfangahúsið Spor þar sem 18 manns…
Fréttir
25. mars, 2021

AÐALFUNDUR SAMHJÁLPAR

Mánudaginn 07.06.21 fer fram aðalfundur Samhjálpar klukkan 17:00 í húsnæði Fíladelfíu Hátúni 2, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fréttir
11. desember, 2020

HJÁLPIÐ OKKUR AÐ HJÁLPA ÖÐRUM

Á hverjum degi gefum við yfir 200 máltíðir til þeirra sem á þurfa að halda. Yfir hátíðina er mikil ásókn í þjónustuna og við tökum á móti öllum með bros…
Fréttir
12. ágúst, 2020

ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ SKRÁ SIG Í REYKJAVÍKURMARAÞON ÍSLANDSBANKA OG HLAUPA TIL STYRKTAR SAMHJÁLP!

Þó að ekki sé hægt að halda Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ár er samt hægt að láta gott af sér leiða með því að reima á sig hlaupaskóna og fara út…
Fréttir
8. júní, 2020

SAMHJÁLP FÆR KAFFI

JDE Retail er kaffibirgi í Hollandi og náinn samstarfsaðili Ölgerðarinnar. Í ljósi aðstæðna vegna Covid 19 vildi fyrirtækið leggja sitt af mörkum til að styðja við íslenskt þjóðfélag og gefa…
Fréttir
20. maí, 2020

HJÓLAÐ Í VINNUNA TIL STYRKTAR SAMHJÁLP

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur nú að átakinu „Hjólað í vinnuna“. Allir geta tekið þátt svo framarlega sem þeir nýta eigin orku til og frá vinnu þ.e. hjóla, ganga, hlaupa,…
Fréttir
23. desember, 2019

ÞAKKARKVEÐJA

Samhjálp óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með kærum þökkum fyrir stuðninginn á nýliðnu ári. Í aðdraganda jólanna fundum við svo sannarlega fyrir mikilli velvild í…
Fréttir
19. desember, 2019

RÓTARÝKLÚBBURINN STRAUMUR HAFNARFJÖRÐUR

STYRKIR HLAÐGERÐARKOT Rótarýklúbburinn Straumur Hafnarfjörður styrkti Samhjálp veglega á dögunum. Hlaðgerðarkot mun njóta góðs af þessum styrk, því ákveðið hefur verið að kaupa ný rúm í herbergin í álmunni sem…
Fréttir
18. desember, 2019

LS RETAIL GEFUR KAFFISTOFUNNI

Fyrirtækið LS Retail ehf. hafði samband við skrifstofu Samhjálpar á dögunum og vildi fá að styrkja bæði Kaffistofuna fyrir jólin og að auki ætlar fyrirtækið að halda áfram að styrkja…
Fréttir
13. desember, 2019

VERITAS CAPITAL STYÐUR SAMHJÁLP FYRIR JÓLIN

Veritas Capital styður við bakið á einu málefni á ári hverju og þessu sinni varð Samhjálp fyrir valinu. Samhjálp mun nýta þennan veglega styrk sem Veritas veitti til að halda…
Fréttir
6. desember, 2019

ODDFELLOW GEFUR KAFFISTOFUNNI

Enn og aftur koma meðlimir Oddfellow færandi hendi til Samhjálpar. Að þessu sinni veitti Hallveg, stúka nr. 3 I.O.O.F Kaffistofunni veglega gjöf fyrir jólin. Hér á myndinni má sjá þá…
Fréttir
3. desember, 2019

JÓLATÓNLEIKAR SAMHJÁLPAR Í FÍLADELFÍU

Árlegir jólatónleikar Samhjálpar verða haldnir fimmtudaginn 12. desember nk. kl. 20:00 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Fram koma: Samhjálparbandið ásamt Nínu Hallgrímsdóttur, Hljómsveitin Næmi, og söngkonurnar Þóra Gréta Þórisdóttir Berglind Magnúsdóttir…
Fréttir
4. nóvember, 2019

NÝR FRAMKVÆMDASTJÓRI SAMHJÁLPAR

Stjórn Samhjálpar hefur ráðið Valdimar Þór Svavarsson í starf framkvæmdastjóra samtakanna og hóf hann störf þann 1. nóvember sl. Valdimar er með MS gráðu í stjórnun og stefnumótun frá viðskiptafræðibraut…
Fréttir
2. september, 2019

KÓTILETTUKVÖLD SAMHJÁLPAR 2019

Miðarnir eru komnir í sölu! Sendið tölvupóst á samhjalp@samhjalp.is eða hringið í síma 561-1000 til að tryggja ykkur miða. Miðaverð kr. 8.500 rennur óskipt í starfsemi Samhjálpar. Frábær skemmtun og…
Fréttir
28. ágúst, 2019

FRÉTTIR AF REYKJAVÍKURMARAÞONINU

Fimmtán hlauparar voru skráðir til leiks fyrir Samhjálp í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fór s.l. laugardag og hlupu þessar hetjur allt frá þremur kílómetrum og upp í hálf-maraþon. Það söfnuðust…
Fréttir
13. ágúst, 2019

REYKJAVÍKURMARAÞON 2019

NÚ HAFA ÁTTA EINSTAKLINGAR SKRÁÐ SIG TIL HLAUPS FYRIR SAMHJÁLP Í REYKJAVÍKURMARAÞONI ÍSLANDSBANKA 2019 Við færum öllum hlaupurum sem leggja samtökunum lið innilegar þakkir fyrir veittan stuðning og velvild í…
Fréttir
30. júlí, 2019

SUMARBLAÐ SAMHJÁLPAR 2019 ER KOMIÐ ÚT

"Lífið snérist um feluleik og lygi". Að venju er blaðið stútfullt af viðtölum, greinum og áhugaverðum pistlum. Smellið hér til að lesa meira.
Fréttir
9. maí, 2019

BÍLAPLANIÐ MALBIKAÐ Í HLAÐGERÐARKOTI

Í dag var enn einum áfanganum náð í enduruppbyggingunni í Hlaðgerðarkoti. Þá komu starfsmenn frá Malbikunarstöðinni Hlaðbær Colas og malbikuðu bílastæðið. Um jarðvegsskipti, undirbúning og regnvatnslagnir sáu Stapar verktakar og…
Fréttir
19. apríl, 2019

FRAMKVÆMDIR Á BÍLAPLANINU Í HLAÐGERÐARKOTI

Nú standa yfir framkvæmdir við bílaplanið í Hlaðgerðarkoti en fyrirhugað er að malbika planið eftir páska. Það eru Stapar verktakar sem sjá um jarðvinnu og regnvatnslagnir. Hlaðbær Colas annast malbikun…
Fréttir
27. mars, 2019

ODDFELLOWHÚSIÐ Í REYKJAVÍK GEFUR SÓFA OG STÓLA Í SETUSTOFU Í HLAÐGERÐARKOTI

Oddfellowar í Reykjavík gáfu Hlaðgerðarkoti veglega sófa og stóla til að hafa í setustofu Hlaðgerðarkots, sjá mynd. Húsgögnin voru áður í setustofum Oddfellowhússins og þrátt fyrir að þau séu notuð…
Fréttir
31. janúar, 2019

SAMHJÁLP FAGNAR 46 ÁRA AFMÆLI Í DAG

Upphaf Samhjálpar starfsins má rekja til ársins 1971. Georg Viðar Björnsson var illa farinn vegna áfengis og eiturlyfjaneyslu. Hann fór í meðferð hjá LP stiftelsen í Svíþjóð. Eftir meðferðina í…
Fréttir
2. janúar, 2019

BARÞJÓNAR SAFNA FYRIR SAMHJÁLP

Barþjónaklúbburinn hélt söfnunarkvöld í aðdraganda jólanna og rann ágóðinn til Samhjálpar. Þeir Tómas Kristjánsson, formaður Barþjónaklúbbsins, og Grétar Matthíasson, í stjórn klúbbsins, komu á milli jóla og nýárs í heimsókn…
Fréttir
21. desember, 2018

GJÖF FRÁ ODDFELLOW

ODDFELLOW STÚKA NR. 3 HALLVEIG. Á dögunum komu til okkar meðlimir úr Oddfellow stúku nr. 3 Hallveigu, og færðu Samhjálp veglega gjöf að andvirði 300.000. Á myndinni eru f.v. Thulin…
Fréttir
21. desember, 2018

ODDFELLOW STÚKA NR. 1 INGÓLFUR

KOMU FÆRANDI HENDI MEÐ GJÖF Þeir Hlynur B. Gunnarsson (t.v.) og Sigurður Jónsson (t.h.) komu og færðu fyrir hönd Oddfelow stúku nr. 1 Ingólfi, Samhjálp veglega gjöf sem hljómar upp…
Fréttir
20. desember, 2018

KRÓNAN GEFUR TIL SAMHJÁLPAR

FJÖLMARGIR TILNEFNDU SAMHJÁLP SEM GÓÐGERÐARSAMTÖK Krónan bað almenning að tilnefna þau góðgerðarsamtök sem þeim fannst að Krónan ætti að styrkja fyrir jólin. Út frá svörunum var ákveðið að Krónan styrkti…
Fréttir
19. desember, 2018

SLÖKKVILIÐIÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU GÁFU MACHINTOSH

Sigurður og Þorsteinn frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins, komu færandi hendi með 12 stórar Machintosh dósir fyrir Kaffistofuna. Það má segja að jólin verða sæt á Kaffistofunni. Á myndinni eru einnig starfsmenn…
Fréttir
19. desember, 2018

NEMENDUR SJÁLANDSSKÓLA Í GARÐABÆ

Við erum ákaflega þakklát fyrir þessa fallegu og góðu gjöf, sem kemur sér vel á Kaffistofunni um jólin. Það er dásamlegt að geta boðið upp á heimabakaðar smákökur, eitthvað sem…
Fréttir
19. desember, 2018

SAMHJÁLP FÆR STYRK FRÁ RÍKISSTJÓRN

RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS SAMÞYKKTI Á FUNDI AÐ STYRKJA GÓÐGERÐARSAMTÖK SEM STARFA HÉR Á LANDI Í SAMRÆMI VIÐ ÞÁ HEFÐ SEM SKAPAST HEFUR Á UNDANFÖRNUM ÁRUM Í AÐDRAGANDA JÓLA. Samhjálp, félagasamtök eru…
Fréttir
17. desember, 2018

JÓLAGJÖF SEM GLEÐUR

NÚ ER HÆGT AÐ GEFA JÓLAGJÖF SEM RENNUR TIL KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR Hafið samband við skrifstofu Samhjálpar, í síma 561-1000 eða netfangið; samhjalp@samhjalp.is, til að nálgast kortin og fá nánari upplýsingar.…
Fréttir
30. nóvember, 2018

VEGLEG GJÖF

ODDFELLOW STÚKA NR. 12, SKÚLI FÓGETI. Oddfellow stúkan Skúli fógeti nr. 12, mun halda upp á hálfrar aldar afmæli þann 3. maí á næsta ári. Í tilefni af því gáfu…
Fréttir
14. nóvember, 2018

KÓTILETTUKVÖLD 2018

For­seta­hjón­in El­iza Read og Guðni Th. Jó­hann­es­son voru heiðurs­gest­ir og hélt hann hjart­næma ræðu og benti á að fólk vissi aldrei hvað gerðist næst í lífi þeirra. Þess vegna væri…
Fréttir
12. apríl, 2018

NIÐURSTÖÐUR Í FYRIRTÆKI ÁRSINS

VR BIRTI LISTA YFIR FYRIRTÆKI ÁRSINS Í VIKUNNI OG ÞAÐ GLEÐUR OKKUR AÐ SEGJA FRÁ ÞVÍ AÐ SAMHJÁLP VAR Í 21. SÆTI. Í FYRRA VAR SAMHJÁLP Í 25. SÆTI OG…
Fréttir
2. mars, 2018

FÁTÆKT Á ÍSLANDI

„Þú ert ekki fátækur ef þú átt bíl og getur rekið hann,“ var eitt sinn fullyrt í umræðu um fátækt. Á sama tíma bjó fólk í bílunum sínum, á bílastæðum…
Fréttir
1. mars, 2018

,,ÞAÐ ER GOTT AÐ EIGA NÝTT LÍF“

Feðginin Katrín Inga Hólmsteinsdóttir og Hólmsteinn Sigurðsson eiga merkilega sögu að baki. Hólmsteinn hefur á köflum glímt við áfengisfíkn og Katrín Inga náði botninum fyrir tæpum áratug eftir að hafa…
Fréttir
27. febrúar, 2018

STYRKUR VEGNA KAFFISTOFUNNAR

Á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar þann 1. febrúar sl. voru teknar til umfjöllunar umsóknir um styrki til velferðarmála fyrir árið 2018. Velferðarráð samþykkti að gera þjónustusamnig við Samhjálp til þriggja ára…
Fréttir
14. febrúar, 2018

MERKJASALA 2018

Hin árlega merkjasala er hafin. Samhjálp er 45 ára í ár og því er búið að gera glæsilega afmælisútgáfu á merkinu. Tökum á móti sölumönnum kl. 10-15 alla virka daga…
Fréttir
7. janúar, 2018

ÁGÓÐI SKÖTUVEISLUNNAR Í HVÍTASUNNUKIRKJUNNI FÍLADELFÍU AFHENTUR SAMHJÁLP

Á þorláksmessu hélt Hvítasunnukirkjan Fíladelfía í Reykjavík skötuveislu til styrktar nýju byggingunni í Hlaðgerðarkoti. Forstöðumennirnir/prestarnir þeir Helgi Guðnason og Aron Hinriksson afhentu framkvæmdastjóra Samhjálpar, Verði Leví Traustasyni, ágóðann. Ágóðinn sem…
Fréttir
5. janúar, 2018

ÁGÓÐI AF MÁLVERKAUPPBOÐI TOLLA Á FOTBOLTA.NET AFHENTUR SAMHJÁLP

Vörður Leví Traustason, framkvæmdastjóri Samhjálpar, tók við andvirði málverkauppboðsins, kr. 682.000 á vinnustofu Tolla í dag. Við færum honum og vinum hans á Fotbolta.net kærar þakkir fyrir þetta frábæra framtak…
Fréttir
27. desember, 2017

MIÐAR Á TÓNLEIKA SIGURRÓSAR SELDUST Á 100.000 KR.

Í vikunni fyrir jólin fengum við hjá Samhjálp tölvupóst frá írskum manni, Roughan MacNamara að nafni, sem sagði okkur frá því að hann og konan hans höfðu ætlað að fara…
Fréttir
19. desember, 2017

UPPBOÐ TIL STYRKTAR SAMHJÁLP

Málverkauppboð Tolla og Fótbolta.net, til styrktar Samhjálpar, hófst kl. 19 kvöldið 19. des. Það stendur til kl. 12:00 laugardaginn 30. desember og mun fjárhæðin renna óskipt til starfsemi Samhjálpar. Við…
Fréttir
15. desember, 2017

ODDFELLOW STYRKIR KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR

ÞEIR AUÐUNN PÁLSSON OG ERLENDUR KRISTJÁNSSON FRÁ ODDFELLOW STÚKUNNI HALLVEIGU NR. 3 KOMU FÆRANDI HENDI Á KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR Á DÖGUNUM. Náungakærleikur í verki Meðlimir stúkunnar höfðu safnað 250 þúsund krónum…
Fréttir
11. desember, 2017

SAMHJÁLP FÆR STYRK FRÁ RÍKISSTJÓRN

RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS SAMÞYKKTI Á FUNDI ÞANN 8. DESEMBER AÐ STYRKJA GÓÐGERÐARSAMTÖK SEM STARFA HÉR Á LANDI Í SAMRÆMI VIÐ ÞÁ HEFÐ SEM SKAPAST HEFUR Á UNDANFÖRNUM ÁRUM Í AÐDRAGANDA JÓLA.…
Fréttir
21. nóvember, 2017

VEL HEPPNAÐ KÓTILETTUKVÖLD

KÓTILETTUKVÖLD SAMHJÁLPAR VAR HALDIÐ Í 11. SINN SÍÐASTLIÐIÐ FIMMTUDAGSKVÖLD Í NÝUPPGERÐUM SÚLNASAL HÓTEL SÖGU. SKEMMTIATRIÐIN EKKI AF VERRI ENDANUM Kvöldið heppnaðist í alla staði einstaklega vel og skemmtu gestir sér…
Fréttir
23. október, 2017

KÓTILETTUKVÖLD SAMHJÁLPAR 2017

KÓTILETTUKVÖLD SAMHJÁLPAR VERÐUR HALDIÐ Í 11. SINN OG NÚ Í NÝ UPPGERÐUM SÚLNASAL HÓTEL SÖGU 16. NÓVEMBER KL. 19:00 – HÚSIÐ OPNAR KL. 18:30 Í fyrra var uppselt. Allur ágóði…
Fréttir
20. október, 2017

FOKHELDI FAGNAÐ 18.OKTÓBER 2017

Góðum áfanga var náð þegar fokheldi nýju byggingarinnar var fagnað þann 18. okt. 2017 eða ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin.
Fréttir
5. október, 2017

NÝTT ÁFANGAHEIMILI

Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum í dag, 5. október, að ganga til samninga við Samhjálp um rekstur áfangaheimils að Nýbýlavegi 30, að undangengnu útboði. Samhjálp með lægra tilboð Þriðjudaginn…
Fréttir
29. september, 2017

FRAMKVÆMDIR HALDA ÁFRAM

NÝBYGGINGIN Í HLAÐGERÐARKOTI ORÐIN FOKHELD Áfram verður unnið að fjáröflun fyrir framkvæmdum við nýja byggingu í Hlaðgerðarkoti Búið er að steypa upp alla útveggi og innveggi í nýju húsnæði í…
Fréttir
26. september, 2017

STARFIÐ Í HLAÐGERÐARKOTI

LANDLÆKNIR GERÐI ÚTTEKT Á STARFSEMI MEÐFERÐARHEIMILA Á LANDINU, Þ.M.T. HLAÐGERÐARKOTS. BREYTTAR ÁHERSLUR Í kjölfar úttektarinnar bárust ábendingar frá embættinu um það sem betur mætti fara og var skipaður starfshópur um…
Fréttir
22. september, 2017

HVE LENGI ER GOTT AÐ DVELJA Á EFTIRMEÐFERÐARHEIMILI?

Nokkur hópur einstaklinga óskar eftir dvöl á svokölluðu eftirmeðferðarheimili að lokinni áfengis- eða vímuefnameðferð. Ástæður þess geta verið margvíslegar, en þó oftast sú að viðkomandi hafi ekki í nein hús…
Fréttir
18. september, 2017

HÆNSNAÞJÓFNAÐUR Á MEÐFERÐARHEIMILI SAMHJÁLPAR Í MOSFELLSDAL

Aðfaranótt sunnudagsins 17. september var farið inn í hænsnakofa sem stendur á lóð meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkots og stolið þaðan fimm hænum og einum hana. Í SKJÓLI NÆTUR Búið er að kæra…
Fréttir
14. september, 2017

NÝJIR ÁBÚENDUR Í HLAÐGERÐARKOTI

í júní var settur upp glæsilegur hænsnakofi sem Tryggvi Magnússon umsjónarmaður áfangahúsa Samhjálpar smíðaði sl. vetur og flutti á kerru frá Keflavík þar sem hann hefur aðstöðu til smíðanna. GAGGALA…
Fréttir
24. ágúst, 2017

BYGGINGAFRAMKVÆMDUM Í HLAÐGERÐARKOTI MIÐAR VEL

Nú er verið að keppast við að koma þakinu á nýju bygginguna og miðar þeim framkvæmdum vel
Fréttir
23. júní, 2017

ODDFELLOW STYRKJA SAMHJÁLP

Oddfellowreglan nr. 3 Hallveig styrkir Samhjálp um jólin. Þeir hjálpa okkur að hjálpa öðrum.
Fréttir
24. maí, 2017

HÚSASMIÐJAN FÆRIR HLAÐGERÐARKOTI NÝJA ÞVOTTAVÉL OG ÞURRKARA AÐ GJÖF

Samhjálp þakkar góða gjöf Þvottavél og þurrkari frá Húsasmiðjunni Forstjóri Húsasmiðjunnar, Árni Stefánsson, færir framkvæmdastjóra Samhjálpar, Verði Leví Traustasyni, öfluga og góða þvottavél og þurrkara fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot, en rétt…
Fréttir
27. október, 2016

VELHEPPNAÐ KÓTILETTUKVÖLD 2016

KÓTILETTUKVÖLDIÐ VAR HALDIÐ Í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU 6. OKT. OG TÓKST FRÁBÆRLEGA VEL. 300 manns mættu og gæddu sér á ljúffengum kótilettum Fjáröflunar- og skemmtikvöld Samhjálpar tókst með ágætum. Bjarni…
Fréttir
26. október, 2016

FYRSTA SKÓFLUSTUNGAN

STÓR DAGUR OG MERKUR ÁFANGI Í SÖGU SAMHJÁLPAR Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu í Hlaðgerðarkoti, meðferðarheimili Samhjálpar var tekin í dag miðvikudaginn 26. október 2016. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson og Vörður…
Fréttir
7. september, 2016

MÁLUÐU KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR

HJÁLP­AR­HÖND ÍSLANDS­BANKA STÓÐ FYR­IR ÞESSU FRAM­TAKI AÐ MÁLA OG FRÍSKA UPP Á KAFFI­STOF­UNA OG MÆLT­IST ÞAÐ AÐ VON­UM VEL FYR­IR. Hóp­ur starfs­manna frá Íslands­banka mætti í dag og í gær…
Fréttir
3. júní, 2016

BYGGINGANEFNDATEIKNINGAR AF NÝBIGGINGU HLAÐGERÐARKOTS

BYGGINGANEFNDATEIKNINGAR KOMNAR INN TIL BYGGINGAFULLTRÚA. Nýr matsalur verður byggður sem 1. áfangi Nú bíðum við eftir að öll leyfi fáist til að hefja framkvæmdir við 1. áfanga nýrrar byggingar í…
Fréttir
29. apríl, 2016

NÝR BÍLL TIL SAMHJÁLPAR

Lykill fjármögnun hefur látið Samhjálp í té nýja Renault Traffic háþekju frá bílaumboðinu BL ehf. sem mun nýtast samtökunum við ýmiss konar flutninga í margháttaðri starfsemi þeirra. Samhjálp rekur meðferðarheimili,…
Fréttir
14. mars, 2016

Í KJÖLFAR LANDSSÖFNUNAR SAMHJÁLPAR 21. NÓVEMBER 2015

ALLS SÖFNUÐUST UM 85 MILLJÓNIR Landssöfnun Samhjálpar var haldin laugardagskvöldið 21. nóvember sl. í opinni dagskrá á Stöð2. Söfnunin tókst framar björtustu vonum og var hún góð og löngu tímabær…
Fréttir
8. mars, 2016

FÉLAGS- OG HÚSNÆÐISMÁLARÁÐHERRA

EYGLÓ HARÐADÓTTIR HEIMSÆKIR HLAÐGERÐARKOT Ráðherrar heimsækja Hlaðgerðarkot Eygló Harðardóttir Félags- og húsnæðismálaráðherra heimsótti okkur 23. febrúar Eygló lýsti yfir ánægju sinni með starf Samhjálpar og þeim góða árangri sem hefur…
Fréttir
8. mars, 2016

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA

KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON HEIMSÆKIR HLAÐGERÐARKOT Góð heimsókn ráðherranna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisrráðherra og Vilborg Ingólfsdóttir skrifstofustjóri heilbrigðisráðuneytisins heimsóttu Hlaðgerðarkot Síðustu vikurnar höfum við fengið góða gesti til okkar í Hlaðgerðarkot.…
Fréttir
3. mars, 2016

ATLANTSOLÍA STYRKIR KAFFISTOFU SAMHJÁLPAR

FÖSTUDAGINN 4. MARS RENNA 2 KR. AF HVERJUM LÍTRA TIL KAFFISTOFU SAMHÁLPAR 2 kr. af hverjum lítra runnu til Samhjálpar en þar fá hátt í 200 skjólstæðingar samtakanna heita máltíð…
Fréttir
27. febrúar, 2016

FORMAÐUR OG VARAFORMAÐUR FJÁRLAGANEFNDAR ALÞINGIS HEIMSÆKIR HLAÐGERARKOT

Þriðjudaginn 16. febrúar sl. heimsóttu formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, þau Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarsson, Hlaðgerarkot. FJÁRLAGANEFND Í HLAÐGERÐARKOTI Vigdís Hauksdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarsson alþingismenn Þau komu…
Fréttir
16. febrúar, 2016

HJÚKRUNARFRÆÐINEMAR Í SJÁLFBOÐAVINNU Á KAFFISTOFUNNI

SINNA MINNIHÁTTAR MEIÐSLUM SKJÓLASTÆÐINGA KAFFISTOFUNNAR Frábært framtak hjá Hjúkrunafræðirnemum Landspítalans. Hjúkrunarfræðinemar við Landspítalan háskólasjúkrahús eru í sjálfboðavinnu á Kaffistofu Samhjálpar. Þeir sinna minniháttar meiðslum og sárum fyrir skjólstæðinga Kaffistofunnar. Nemarnir…
Fréttir
10. febrúar, 2016

NÝR LÆKNIR RÁÐINN Í HLAÐGERÐARKOT