Jaðarhópum mætt með kærleika og fordómaleysi Saga Samhjálpar spannar nú hálfa öld, en formlegur stofndagur var 31. janúar 1973. Frumkvöðlarnir að stofnun Samhjálpar áttu það sameiginlegt að bera kennsl á…
Þann 1. nóvember 2021 tóku gildi ný lög sem gera einstaklingum kleift að draga framlag sitt til góðra mála frá tekjuskattsstofni og sækja þannig eingreiðslu sem nemur skattprósentunni af greiddum…
Húsnæði fyrst eða húsnæði umfram allt er kannski ágæt þýðing á yfirskriftinni, Housing First. Um er að ræða hugmyndafræði sem gengur út á að útvega heimilislausu fólki varanlegt og ásættanlegt…
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður var settur á stofn árið 2008 í kjölfar kjarasamninga þar sem Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands sömdu um nýtt fyrirkomulag starfsendurhæfingar hér á landi. Í byrjun árs 2009…
Þakklæti er að mörgu leyti ofið inn í þjóðfélagsgerðina. Margir eru aldir upp við að þakka fyrir sig eftir máltíðir og gestgjafar þakka gestum gjarnan fyrir komuna. Einnig er sterk…
Nytjamarkaður Samhjálpar á sér langa sögu og þar hefur rekið á fjörur margra alls kyns fjársjóði. Um áramótin flutti markaðurinn úr húsnæðinu í Ármúla 11 og upp í Hólagarð. Þar…
Hver einasti maður er með kort í hjarta sínu af eigin landi og ekkert mun nokkru sinni leyfa honum að gleyma því korti. Eitthvað á þessa leið má þýða setningu…
Svala Jónsdóttir innhússarkitekt er vel meðvituð um hversu miklu það skiptir að hafa notalegt í kringum sig. Hún hefur einnig lengi haft áhuga á leiðum til að gera manngert umhverfi…