Skip to main content
Fréttir

Hugrekki, hreinskiptni og fágun

Hún stoppaði aðeins tvö ár í Hvíta húsinu en hafði varanleg áhrif á bandarískt samfélag vegna veikleika sinna og þeirrar staðreyndar að hún tókst á við þá af hugrekki, hreinskiptni…
9. mars, 2023
Fréttir

Kærleikur fyrst og fremst

Settu ást þína á fjölskyldumeðlimi þínum í fyrsta sætið og taktu síðan raunhæf skref til að hjálpa honum til bata. Þetta er boðskapurinn í bók hjónanna Debru og Jeff Jay…
7. mars, 2023
Fréttir

Í smáatriðum

Oft eru það smáatriðin í lífinu sem veita mesta ánægju. Blátt blóm í gráum mosa, ilmur af rósum, kertaljós í glugga eða frostrósir á gangstígum. Hversu smátt sem það kann…
6. mars, 2023
Fréttir

Sjálfbær gæludýr

Hænur eru skemmtilegar skepnur. Gaggið hefur róandi áhrif á fólk, þær hafa margar gaman af að láta klappa sér og þær borga góða umönnun með eggjum. Að auki borða þær…
3. mars, 2023
Fréttir

Aukin ró og einbeiting við prjónana

Kristbjörg St. Gísladóttir, ráðgjafi, þekkir mikilvægi þess að vera í núinu. Hún hefur unnið við einstaklings- og fjölskylduráðgjöf,  áfengis- og vímuefnaráðgjöf frá árinu 2001 og er auk auk þess markþjálfi…
14. febrúar, 2023
Fréttir

Samhjálp fagnaði 50 ára afmæli

Þriðjudaginn 31. janúar fagnaði Samhjálp 50 ára afmæli sínu. Þann dag árið 1973 varð einn stofnenda samtakanna Einar J. Gíslason fimmtugur. Hann fékk þá hugmynd að biðja þá sem hyggðust…
2. febrúar, 2023
Fréttir

Einars J. Gíslasonar minnst

Í Morgunblaðinu í dag minnist Pétur Pétursson, prófessor emeritus við guðfræðideild Háskóla Íslands, Einars J. Gíslasonar í tilefni af aldarártíð hans. Einar var merkur frumkvöðull á mörgum sviðum, mikill trúmaður…
31. janúar, 2023