Aðfaranótt sunnudagsins 17. september var farið inn í hænsnakofa sem stendur á lóð meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkots og stolið þaðan fimm hænum og einum hana. Í SKJÓLI NÆTUR Búið er að kæra…
í júní var settur upp glæsilegur hænsnakofi sem Tryggvi Magnússon umsjónarmaður áfangahúsa Samhjálpar smíðaði sl. vetur og flutti á kerru frá Keflavík þar sem hann hefur aðstöðu til smíðanna. GAGGALA…
Samhjálp þakkar góða gjöf Þvottavél og þurrkari frá Húsasmiðjunni Forstjóri Húsasmiðjunnar, Árni Stefánsson, færir framkvæmdastjóra Samhjálpar, Verði Leví Traustasyni, öfluga og góða þvottavél og þurrkara fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot, en rétt…
KÓTILETTUKVÖLDIÐ VAR HALDIÐ Í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU 6. OKT. OG TÓKST FRÁBÆRLEGA VEL. 300 manns mættu og gæddu sér á ljúffengum kótilettum Fjáröflunar- og skemmtikvöld Samhjálpar tókst með ágætum. Bjarni…
STÓR DAGUR OG MERKUR ÁFANGI Í SÖGU SAMHJÁLPAR Fyrsta skóflustungan að nýbyggingu í Hlaðgerðarkoti, meðferðarheimili Samhjálpar var tekin í dag miðvikudaginn 26. október 2016. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Haraldur Sverrisson og Vörður…
HJÁLPARHÖND ÍSLANDSBANKA STÓÐ FYRIR ÞESSU FRAMTAKI AÐ MÁLA OG FRÍSKA UPP Á KAFFISTOFUNA OG MÆLTIST ÞAÐ AÐ VONUM VEL FYRIR. Hópur starfsmanna frá Íslandsbanka mætti í dag og í gær…