HJÁLPARHÖND ÍSLANDSBANKA STYÐUR VIÐ BAKIÐ Á STARFSEMI SAMHJÁLPAR MEÐ VINNUFRAMLAGI Starfsmenn Íslandsbanka Máluðu áfangahúsið Spor sem er rekið af Samhjálp Flottir starfsmenn komu og máluðu áfangahúsið Spor þar sem 18 manns…
Á hverjum degi gefum við yfir 200 máltíðir til þeirra sem á þurfa að halda. Yfir hátíðina er mikil ásókn í þjónustuna og við tökum á móti öllum með bros…
JDE Retail er kaffibirgi í Hollandi og náinn samstarfsaðili Ölgerðarinnar. Í ljósi aðstæðna vegna Covid 19 vildi fyrirtækið leggja sitt af mörkum til að styðja við íslenskt þjóðfélag og gefa…
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur nú að átakinu „Hjólað í vinnuna“. Allir geta tekið þátt svo framarlega sem þeir nýta eigin orku til og frá vinnu þ.e. hjóla, ganga, hlaupa,…
Samhjálp óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með kærum þökkum fyrir stuðninginn á nýliðnu ári. Í aðdraganda jólanna fundum við svo sannarlega fyrir mikilli velvild í…