KÓTILETTUKVÖLD SAMHJÁLPAR VAR HALDIÐ Í 11. SINN SÍÐASTLIÐIÐ FIMMTUDAGSKVÖLD Í NÝUPPGERÐUM SÚLNASAL HÓTEL SÖGU. SKEMMTIATRIÐIN EKKI AF VERRI ENDANUM Kvöldið…
Samtökin Samhjálp voru stofnuð á fimmtugsafmæli Einars J. Gíslasonar 31. janúar 1973 og afmælisgjafir hans gerðu stofnendum kleift að hefja uppbyggingu öflugs hjálparstarfs. Í ár urðu samtökin fimmtíu ára rétt…
Áfangaheimilinu Brú verður lokað í lok ágúst í ár. Um nokkurra ára skeið hefur Samhjálp rekið áfangaheimilið Brú í húsnæði Félagsbústaða í Reykjavík. Á Brú hafa búið einstaklingar sem lokið…
Reglulega koma góðir gestir færandi hendi á skrifstofu Samhjálpar. Einn slíkur hópur leit við í morgun og gladdi okkur ósegjanlega. Tveir félagar úr Soroptimista-klúbbi Árbæjar, Guðrún Helga Bjarnadóttir og Sigrún…
Hænurnar í Hlaðgerðarkoti dafna vel og sjá eigendum sínum sífellt fyrir bæði eggjum og ánægjulegum upplifunum. Vorið er komið í hænsnakofann og ungar skriðnir úr eggjum. Í framtíðinni munu þessir…
Menn sameinast um að lifa í samfélögum í þeim tilgangi að styðja hvern annan og finna hagkvæmar leiðir til að sinna öllum þörfum borgaranna í hverju ríki. Til þess að…
Hjónin, Natalie T. Narvaéz Antonsdóttir og Þórir Kjartansson hafa ákveðið að hlaupa fyrir Samhjálp í Reykjavíkurmaraþoninu. Þau oru í áhrifamiklu forsíðuviðtali í páskablaði Samhjálparblaðsins þar sem þau sögðu meðal annars…
Það er alltaf gaman að frétta af góðu gengi hæfileikafólks. Þau Þóra Gréta Þórisdóttir varaformaður stjórnar Samhjálpar og Guðjón Norðfjörð meðstjórnandi hafa bæði nýlega tekið við nýjum hlutverkum. Þóra Gréta…
Samhjálp er nú í hópi þeirra félagasamtaka sem hægt er að heita á í Reykjavíkurmaraþoninu. Ef þú ert létt eða léttur á fæti og ætlar að taka þátt í sumar…