Skip to main content
Fréttir

Samhjálp fagnaði 50 ára afmæli

Þriðjudaginn 31. janúar fagnaði Samhjálp 50 ára afmæli sínu. Þann dag árið 1973 varð einn stofnenda samtakanna Einar J. Gíslason fimmtugur. Hann fékk þá hugmynd að biðja þá sem hyggðust…
2. febrúar, 2023
Fréttir

Einars J. Gíslasonar minnst

Í Morgunblaðinu í dag minnist Pétur Pétursson, prófessor emeritus við guðfræðideild Háskóla Íslands, Einars J. Gíslasonar í tilefni af aldarártíð hans. Einar var merkur frumkvöðull á mörgum sviðum, mikill trúmaður…
31. janúar, 2023
Fréttir

Samhjálp 50 ára í dag

Jaðarhópum mætt með kærleika og fordómaleysi Saga Samhjálpar spannar nú hálfa öld, en formlegur stofndagur var 31. janúar 1973. Frumkvöðlarnir að stofnun Samhjálpar áttu það sameiginlegt að bera kennsl á…
31. janúar, 2023
Fréttir

Gjöf sem gefur

Þann 1. nóvember 2021 tóku gildi ný lög sem gera einstaklingum kleift að draga framlag sitt til góðra mála frá tekjuskattsstofni og sækja þannig eingreiðslu sem nemur skattprósentunni af greiddum…
25. janúar, 2023
Fréttir

Húsnæði umfram allt

Húsnæði fyrst eða húsnæði umfram allt er kannski ágæt þýðing á yfirskriftinni, Housing First. Um er að ræða hugmyndafræði sem gengur út á að útvega heimilislausu fólki varanlegt og ásættanlegt…
17. janúar, 2023
Fréttir

„Gott að starfa með frábæru fólki“

VIRK Starfsendurhæfingarsjóður var settur á stofn árið 2008 í kjölfar kjarasamninga þar sem Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands sömdu um nýtt fyrirkomulag starfsendurhæfingar hér á landi. Í byrjun árs 2009…
16. janúar, 2023
Fréttir

Nytjamarkaður Samhjálpar flytur

Nytjamarkaður Samhjálpar á sér langa sögu og þar hefur rekið á fjörur margra alls kyns fjársjóði. Um áramótin flutti markaðurinn úr húsnæðinu í Ármúla 11 og upp í Hólagarð. Þar…
9. janúar, 2023