Skip to main content
Fréttir

Vildi deila með sér

Samtökin Samhjálp voru stofnuð á fimmtugsafmæli Einars J. Gíslasonar 31. janúar 1973 og afmælisgjafir hans gerðu stofnendum kleift að hefja uppbyggingu öflugs hjálparstarfs. Í ár urðu samtökin fimmtíu ára rétt…
25. maí, 2023
Fréttir

Áfangaheimilinu Brú lokað

Áfangaheimilinu Brú verður lokað í lok ágúst í ár. Um nokkurra ára skeið hefur Samhjálp rekið áfangaheimilið Brú í húsnæði Félagsbústaða í Reykjavík. Á Brú hafa búið einstaklingar sem lokið…
24. maí, 2023
Fréttir

Vorið er komið í hæsnakofann

Hænurnar í Hlaðgerðarkoti dafna vel og sjá eigendum sínum sífellt fyrir bæði eggjum og ánægjulegum upplifunum. Vorið er komið í hænsnakofann og ungar skriðnir úr eggjum. Í framtíðinni munu þessir…
17. maí, 2023
Fréttir

Þórir og Natalie hlaupa fyrir Samhjálp

Hjónin, Natalie T. Narvaéz Antonsdóttir og Þórir Kjartansson hafa ákveðið að hlaupa fyrir Samhjálp í Reykjavíkurmaraþoninu. Þau oru í áhrifamiklu forsíðuviðtali í páskablaði Samhjálparblaðsins þar sem þau sögðu meðal annars…
11. maí, 2023
Fréttir

Hlaupið fyrir Samhjálp

Samhjálp er nú í hópi þeirra félagasamtaka sem hægt er að heita á í Reykjavíkurmaraþoninu. Ef þú ert létt eða léttur á fæti og ætlar að taka þátt í sumar…
2. maí, 2023