Skip to main content
Fréttir

STARFSMENN ÍSLANDSBANKA STYÐJA VIÐ STARF SAMHJÁLPAR

HJÁLP­AR­HÖND ÍSLANDS­BANKA STYÐUR VIÐ BAKIÐ Á STARFSEMI SAMHJÁLPAR MEÐ VINNUFRAMLAGI Starfsmenn Íslandsbanka Máluðu áfangahúsið Spor sem er rekið af Samhjálp Flottir starfsmenn komu og máluðu áfangahúsið Spor þar sem 18 manns…
28. október, 2021
Fréttir

AÐALFUNDUR SAMHJÁLPAR

Mánudaginn 07.06.21 fer fram aðalfundur Samhjálpar klukkan 17:00 í húsnæði Fíladelfíu Hátúni 2, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf.
25. mars, 2021
Fréttir

HJÁLPIÐ OKKUR AÐ HJÁLPA ÖÐRUM

Á hverjum degi gefum við yfir 200 máltíðir til þeirra sem á þurfa að halda. Yfir hátíðina er mikil ásókn í þjónustuna og við tökum á móti öllum með bros…
11. desember, 2020
Fréttir

SAMHJÁLP FÆR KAFFI

JDE Retail er kaffibirgi í Hollandi og náinn samstarfsaðili Ölgerðarinnar. Í ljósi aðstæðna vegna Covid 19 vildi fyrirtækið leggja sitt af mörkum til að styðja við íslenskt þjóðfélag og gefa…
8. júní, 2020
Fréttir

HJÓLAÐ Í VINNUNA TIL STYRKTAR SAMHJÁLP

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur nú að átakinu „Hjólað í vinnuna“. Allir geta tekið þátt svo framarlega sem þeir nýta eigin orku til og frá vinnu þ.e. hjóla, ganga, hlaupa,…
20. maí, 2020