Skip to main content

Margt var sér til gamans gert á Skötumessu að sumri. Gospel-kórinn söng og að auki stigu á svið margir frábærir tónlistarmenn og skemmtu gestum.

Margt frábært tónlistarfólk skemmti gestum í Skötumessunni.

 

Gospel-kórinn er þekktur fyrir líflegan og fallegan tónlistarflutning.

Elínrós Líndal forstöðumaður í Hlaðgerðarkoti, Guðfinna Helgadóttir formaður stjórnar Samhjálpar og Edda Jónsdóttir framkvæmdastjóri tóku við hæsta styrk sem veittur var um kvöldið og þökkuðu fyrir góða gjöf. Féð verður notað til endurbóta á elsta hluta húsnæðisins í Hlaðgerðarkoti.