Hænurnar í Hlaðgerðarkoti dafna vel og sjá eigendum sínum sífellt fyrir bæði eggjum og ánægjulegum upplifunum. Vorið er komið í hænsnakofann og ungar skriðnir úr eggjum. Í framtíðinni munu þessir litríku og fallegu ungar auka sjálfbærni staðarins.