Í lok átaksins, Ekki líta undan, fóru þær Magdalena Sigurðardóttir og Steingerður Steinarsdóttir í viðtal í Síðdegisútvarpið á RÁS 2. Þar bar margt á góma um mannlega reisn og hvernig við getum hjálpað meðbræðrum okkar. Mikilvægast af öllu er að muna að við erum öll manneskjur og mikilvægast er að líta ekki undan heldur rétta fram hjálparhönd þegar við getum.
https://www.ruv.is/utvarp/spila/siddegisutvarpid/23825/7h2ig3