Í ár hefur ótrúlegur fjöldi fyrirtækja og einstaklinga lagt okkur lið í jólagjafaverkefni Samhjálpar. Það gleður okkur ósegjanlega að finna slíka velvild og Samhjálp vill senda þakkir til þessa gjafmilda fólks og óska því gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.