Skip to main content
Kótilettukvöld Samhjálpar

Nú geta aðdáendur Kótilettukvölds Samhjálpar tekið gleði sína á ný þar sem undirbúningur fyrir þetta rómaða kvöld stendur yfir. Endilega takið frá þriðjudagskvöldið 18. október og tryggið ykkur miða sem allra fyrst þar sem sætaframboð er takmarkað. Miðasala fer fram á Tix.is og miðaverð er kr. 9900. Allur ágóði af Kótilettukvöldinu rennur til starfsemi Samhjálpar.