Skip to main content

Á hverjum degi gefum við yfir 200 máltíðir til þeirra sem á þurfa að halda. Yfir hátíðina er mikil ásókn í þjónustuna og við tökum á móti öllum með bros á vör. Hjálpaðu okkur að hjálpa öðrum með því að gefa andvirði máltíðar. Markmiðið er að safna 200 máltíðum á dag þannig að við hvetjum þig til að skora á vini og vandamenn að gefa máltíð líka. Smellið á hlekkinn hér að neðan. Kærar þakkir fyrir stuðninginn!

https://maltid.samhjalp.is/