Skip to main content

Nú standa yfir framkvæmdir við bílaplanið í Hlaðgerðarkoti en fyrirhugað er að malbika planið eftir páska.
Það eru Stapar verktakar sem sjá um jarðvinnu og regnvatnslagnir. Hlaðbær Colas annast malbikun og BM Vallá leggur til hleðslusteina. Lóðina hannaði Gísli Rafn Guðmundsson borgarhönnuður.
Það er mikil eftirvænting eftir framkvæmdum ljúki en aðstaðan í Hlaðgerðarkoti hefur tekið stakkaskiptum síðustu misserin.