Sigurður og Þorsteinn frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins, komu færandi hendi með 12 stórar Machintosh dósir fyrir Kaffistofuna. Það má segja að jólin verða sæt á Kaffistofunni. Á myndinni eru einnig starfsmenn Kaffistofunnar, þau Sædís og Yusuf. Við erum Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins ákfalega þakklát, færum þeim okkar bestu þakkir og óskum þeim gleðilegra jóla.