Aðalfundur Samhjálpar 2022
25. apríl 2022 fer fram aðalfundur Samhjálpar klukkan 17:00 í húsnæði Fíladelfíu Hátúni 2, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf
Í Hlíðasmára 14, er rekið símaver. Tilgangur þess er að afla fjár til reksturs samtakanna.
Allan ársins hring sinnir símaverið hinum ýmsu fjáröflunarverkefnum og fer hluti af vinnslu Samhjálparblaðsins einnig þar fram. Blaðið kemur út þrisvar á ári.
Frá og með 1. nóvember 2021 áttu rétt á skattaafslætti þegar þú styrkir Samhjálp. Þetta á við um einstaka styrki eða gjafir og mánaðarlega styrki. Samhjálp kemur upplýsingum um styrki til Skattsins, sem kemur skattaafslættinum til skila til þín.