Dagbók 2018

Dagbókasala 2018 hafin

Eins og fyrri ár hefur Samhjálp hafið sölu á dagbókum fyrir árið 2018

Fjöldi einstaklinga og fyrirtækja hafa stutt okkur.

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna höfum ekki getað afhent seldar dagbækur þar sem tafir hafa orðið á afhendingu bóka til okkar frá birgja. Dagbækur verða sendar um leið og þær berast. Um leið og við biðjumst velvirðingar á töfinni þökkum við innilega fyrir stuðninginn og allan þann hlýug sem þið hafið veitt okkur. Ef frekari spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 561-1000.