Bygginganefndateikningar af nýbyggingu Hlaðgerðarkots

Bygginganefndateikningar komnar inn til byggingafulltrúa.

Byggingaframkvæmdir í Hlaðgerðarkoti

Nýr matsalur verður byggður sem 1. áfangi

Nú bíðum við eftir að öll leyfi fáist til að hefja framkvæmdir við 1. áfanga nýrrar byggingar í Hlaðgerðarkoti, sem verður matsalur. Þá færum við núverandi matsal og elhús á fyrstu hæð núverandi húsnæðis og innréttum efri hæðina fyrir 9 herbergi og geta þá 18 til 20 manns gist þar. Þetta verður gríðarleg breyting fyrir alla starfsemi Hlaðgerðarkots og mun létta verulega á núverandi vanda með gamla húsið.