Atlantsolía styrkir Kaffistofu Samhjálpar

Föstudaginn 4. mars renna 2 kr. af hverjum lítra til Kaffistofu Samhálpar

Atlantsolía styrkir Kaffistofu Samhjálpar

2 kr. af hverjum lítra runnu til Samhjálpar

en þar fá hátt í 200 skjólstæðingar samtakanna heita máltíð á degi hverjum. Vörður Leví Traustason frá Samhjálp tók við 260 þúsund króna framlagi viðskiptavina Atlantsolíu frá Guðrúnu Rögnu Garðarsdóttur framkvæmdastjóra Atlantsolíu.