Við óskum Kristínu innilega til hamingju!

Kristín Steinarsdóttir sem hefur starfað sem matreiðslumaður Hlaðgerðarkots í um 1 ár var að útskrifast sem matreiðslumeistari. Við hjá Samhjálp erum afar stolt af henni.