Máluðu Kaffistofu Samhjálpar

Hjálp­ar­hönd Íslands­banka stóð fyr­ir þessu fram­taki að mála og fríska upp á kaffi­stof­una og mælt­ist það að von­um vel fyr­ir.

Kaffistofan flott!

Hóp­ur starfs­manna frá Íslands­banka mætti í dag og í gær til að mála kaffi­stofu Sam­hjálp­ar bæði inn­an sem utan að lokn­um vinnu­degi.

Máln­ing hf. gaf alla máln­ingu og áhöld til verks­ins og fær­ir Sam­hjálp fé­laga­sam­tök öll­um þess­um aðilum bestu þakk­ir. Þá gaf KonnTraust vinnu við að laga girðinguna