Félags- og húsnæðismálaráðherra

Eygló Harðadóttir heimsækir Hlaðgerðarkot

Ráðherrar heimsækja Hlaðgerðarkot

Eygló Harðardóttir Félags- og húsnæðismálaráðherra heimsótti okkur 23. febrúar

Eygló lýsti yfir ánægju sinni með starf Samhjálpar og þeim góða árangri sem hefur náðst í meðferð áfengis- og vímuefnaneytenda. Hún hvatti Samhjálp til dáða og vill leggja sitt á vogarskálarnar til að efla þetta góða starf.