Eygló í stjórn Samhjálpar

Mon Sep 10 2018 14:02:01 GMT+0000 (GMT)

Okkur hjá Samhjálp er sönn ánægja að greina frá því að Eygló Harðardóttir hefur tekið sæti í stjórn samtakanna. Eygló þe...

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2018

Thu Aug 23 2018 14:35:48 GMT+0000 (GMT)

Reykjavíkurmaraþonið fór vel af stað og hlupu 24 manns fyrir Samhjálp. Það söfnuðust 600.000 krónur....

Sumarblað Samhjálpar 2018 er komið út

Thu Jul 26 2018 11:18:12 GMT+0000 (GMT)

Eignaðist nýtt líf - http://vefblod.isafold.is:88/samhjalp/juli2018/...

Niðurstöður í Fyrirtæki ársins

Fri May 25 2018 14:08:05 GMT+0000 (GMT)

VR birti lista yfir fyrirtæki ársins í vikunni og það gleður okkur að segja frá því að Samhjálp var í 21. sæti....

„Dagurinn sem við eignuðumst pabba okkar aftur“

Thu Apr 12 2018 10:36:21 GMT+0000 (GMT)

Það er ekki sjálfgefið að hægt sé að reisa við brostin fjölskyldubönd sem farið hafa forgörðum vegna drykkju eða neyslu ...

Fátækt á Íslandi

Fri Mar 02 2018 14:27:47 GMT+0000 (GMT)

„Þú ert ekki fátækur ef þú átt bíl og getur rekið hann,“ var eitt sinn fullyrt í umræðu um fátækt. Á sama tíma bjó fólk ...

„Það er gott að eiga nýtt líf“

Thu Mar 01 2018 14:35:04 GMT+0000 (GMT)

Feðginin Katrín Inga Hólmsteinsdóttir og Hólmsteinn Sigurðsson eiga merkilega sögu að baki. Hólmsteinn hefur á köflum gl...

Styrkur vegna Kaffistofunnar

Tue Feb 27 2018 12:47:45 GMT+0000 (GMT)

Á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar þann 1. febrúar sl. voru teknar til umfjöllunar umsóknir um styrki til velferðar...

Merkjasala 2018

Wed Feb 14 2018 13:36:26 GMT+0000 (GMT)

Hin árlega merkjasala er hafin. Samhjálp er 45 ára í ár og því er búið að gera glæsilega afmælisútgáfu á merkinu. Töku...

Ágóði skötuveislunnar í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu afhentur Samhjálp

Sun Jan 07 2018 15:35:38 GMT+0000 (GMT)

Á þorláksmessu hélt Hvítasunnukirkjan Fíladelfía í Reykjavík skötuveislu til styrktar nýju byggingunni í Hlaðgerðarkoti....

Ágóði af málverkauppboði Tolla á Fotbolta.net afhentur Samhjálp

Fri Jan 05 2018 23:23:34 GMT+0000 (GMT)

Vörður Leví Traustason, framkvæmdastjóri Samhjálpar, tók við andvirði málverkauppboðsins, kr. 682.000 á vinnustofu Tolla...

Miðar á tónleika Sigurrósar seldust á 100.000 kr.

Wed Dec 27 2017 22:05:59 GMT+0000 (GMT)

Í vikunni fyrir jólin fengum við hjá Samhjálp tölvupóst frá írskum manni, Roughan MacNamara að nafni, sem sagði okkur fr...

Uppboð til styrktar Samhjálp

Tue Dec 19 2017 21:05:14 GMT+0000 (GMT)

Málverkauppboð Tolla og Fótbolta.net, til styrktar Samhjálpar, hófst kl. 19 kvöldið 19. des. Það stendur til kl. 12:00 l...

Oddfellow styrkir Kaffistofu Samhjálpar

Fri Dec 15 2017 14:57:03 GMT+0000 (GMT)

Þeir Auðunn Pálsson og Erlendur Kristjánsson frá Oddfellow stúkunni Hallveigu nr. 3 komu færandi hendi á Kaffistofu Samh...

Nýtt og glæsilegt Samhjálparblað komið út

Tue Dec 12 2017 21:48:15 GMT+0000 (GMT)

....

Samhjálp fær styrk frá Ríkisstjórn

Mon Dec 11 2017 20:32:42 GMT+0000 (GMT)

Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi þann 8. desember að styrkja góðgerðarsamtök sem starfa hér á landi í samræmi við þ...

Vel heppnað Kótilettukvöld

Tue Nov 21 2017 14:24:37 GMT+0000 (GMT)

Kótilettukvöld Samhjálpar var haldið í 11. sinn síðastliðið fimmtudagskvöld í nýuppgerðum Súlnasal Hótel Sögu....

Kótilettukvöld Samhjálpar 2017

Mon Oct 23 2017 13:07:11 GMT+0000 (GMT)

Kótilettukvöld Samhjálpar verður haldið í 11. sinn og nú í ný uppgerðum Súlnasal Hótel Sögu 16. nóvember kl. 19:00 – Hús...

Fokheldi fagnað 18. október 2017

Fri Oct 20 2017 22:23:31 GMT+0000 (GMT)

Góðum áfanga var náð þegar fokheldi nýju byggingarinnar var fagnað þann 18. okt. 2017 eða ári eftir að fyrsta skóflustun...

Nýtt áfangaheimili

Thu Oct 05 2017 15:53:29 GMT+0000 (GMT)

Bæjarráð Kópavogs samþykkti á fundi sínum í dag, 5. október, að ganga til samninga við Samhjálp um rekstur áfangaheimils...

Framkvæmdir halda áfram

Fri Sep 29 2017 12:08:39 GMT+0000 (GMT)

Nýbyggingin í Hlaðgerðarkoti orðin fokheld...

Starfið í Hlaðgerðarkoti

Tue Sep 26 2017 09:15:18 GMT+0000 (GMT)

Landlæknir gerði úttekt á starfsemi meðferðarheimila á landinu, þ.m.t. Hlaðgerðarkots....

Hve lengi er gott að dvelja á eftirmeðferðarheimili?

Fri Sep 22 2017 15:26:18 GMT+0000 (GMT)

Nokkur hópur einstaklinga óskar eftir dvöl á svokölluðu eftirmeðferðarheimili að lokinni áfengis- eða vímuefnameðferð. Á...

Hænsnaþjófnaður á meðferðarheimili Samhjálpar í Mosfellsdal

Mon Sep 18 2017 14:34:08 GMT+0000 (GMT)

Aðfaranótt sunnudagsins 17. september var farið inn í hænsnakofa sem stendur á lóð meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkots o...

Nýjir ábúendur í Hlaðgerðarkoti

Thu Sep 14 2017 14:10:44 GMT+0000 (GMT)

Nú í júní var settur upp glæsilegur hænsnakofi sem Tryggvi Magnússon umsjónarmaður áfangahúsa Samhjálpar smíðaði sl. vet...

Byggingaframkvæmdum í Hlaðgerðarkoti miðar vel

Thu Aug 24 2017 11:40:59 GMT+0000 (GMT)

Nú er verið að keppast við að koma þakinu á nýju bygginguna og miðar þeim framkvæmdum vel...

Dagbók 2018

Fri Jun 23 2017 14:17:15 GMT+0000 (GMT)

Dagbókasala 2018 hafin...

Við óskum Kristínu innilega til hamingju!

Wed May 24 2017 13:51:55 GMT+0000 (GMT)

Kristín Steinarsdóttir sem hefur starfað sem matreiðslumaður Hlaðgerðarkots í um 1 ár var að útskrifast sem matreiðslume...

Samhjálparblaðið komið út

Wed Apr 05 2017 14:12:37 GMT+0000 (GMT)

Stútfullt af áhugaverðum greinum...

Nýja húsið í Hlaðgerðarkoti rís

Mon Feb 06 2017 13:05:35 GMT+0000 (GMT)

Veggirnir eru komnir upp og unnið að undirbúningi gólfplötunnar. ...

Sam-hjálp

Fri Dec 23 2016 20:17:43 GMT+0000 (GMT)

Einn getur ekki gert allt en margir geta gert eitthvað...

Húsasmiðjan færir Hlaðgerðarkoti nýja þvottavél og þurrkara að gjöf

Fri Dec 23 2016 19:09:01 GMT+0000 (GMT)

Góð og nytsöm gjöf í Hlaðgerðarkot...

Góð jólagjöf

Fri Dec 23 2016 19:03:16 GMT+0000 (GMT)

Bílaleigan Avis styrkir Samhjálp...

Byggingaframkvæmdir í Hlaðgerðarkoti

Wed Dec 21 2016 22:06:09 GMT+0000 (GMT)

Sökklar komnir á sinn stað og framkvæmdum miðar vel áfram...

Oddfellow styrkja Samhjálp

Tue Dec 13 2016 16:14:53 GMT+0000 (GMT)

Oddfellowreglan nr. 3 Hallveig styrkir Samhjálp um jólin. Þeir hjálpa okkur að hjálpa öðrum....

Nýtt Samhjálparblað komið út

Tue Dec 13 2016 15:39:34 GMT+0000 (GMT)

Glæsilegt jólablað Samhjálpar er nú komið út. Nýr ritstjóri, Gísli Freyr Valdórsson, hefur tekið við blaðinu....

Velheppnað Kótilettukvöld 2016

Thu Oct 27 2016 18:11:12 GMT+0000 (GMT)

Kótilettukvöldið var haldið í Súlnasal Hótel Sögu 6. okt. og tókst frábærlega vel. ...

Fyrsta skóflustungan

Wed Oct 26 2016 15:48:04 GMT+0000 (GMT)

Stór dagur og merkur áfangi í sögu Samhjálpar...

Starfsmenn Íslandsbanka styðja við starf Samhjálpar

Fri Oct 14 2016 10:50:24 GMT+0000 (GMT)

Hjálp­ar­hönd Íslands­banka styður við bakið á starfsemi Samhjálpar með vinnuframlagi...

Máluðu Kaffistofu Samhjálpar

Wed Sep 07 2016 09:55:10 GMT+0000 (GMT)

Hjálp­ar­hönd Íslands­banka stóð fyr­ir þessu fram­taki að mála og fríska upp á kaffi­stof­una og mælt­ist það að von­um...

Bygginganefndateikningar af nýbyggingu Hlaðgerðarkots

Fri Jun 03 2016 11:34:54 GMT+0000 (GMT)

Bygginganefndateikningar komnar inn til byggingafulltrúa. ...

Nýr bíll til Samhjálpar

Fri Apr 29 2016 11:00:15 GMT+0000 (GMT)

Lykill fjármögnun hefur látið Samhjálp í té nýja Renault Traffic háþekju frá bílaumboðinu BL ehf. sem mun nýtast samtöku...

Takk fyrir stuðninginn

Tue Mar 22 2016 14:50:14 GMT+0000 (GMT)

Á dögunum runnu 2 kr. af hverjum seldum lítra til stuðnings Kaffistofu Samhjálpar...

Í kjölfar landssöfnunar Samhjálpar 21. nóvember 2015

Mon Mar 14 2016 12:39:55 GMT+0000 (GMT)

Landssöfnun Samhjálpar var haldin laugardagskvöldið 21. nóvember sl. í opinni dagskrá á Stöð2. Söfnunin tókst framar bj...

Heilbrigðisráðherra

Tue Mar 08 2016 12:45:13 GMT+0000 (GMT)

Kristján Þór Júlíusson heimsækir Hlaðgerðarkot...

Félags- og húsnæðismálaráðherra

Tue Mar 08 2016 11:59:26 GMT+0000 (GMT)

Eygló Harðadóttir heimsækir Hlaðgerðarkot...

Atlantsolía styrkir Kaffistofu Samhjálpar

Thu Mar 03 2016 10:35:28 GMT+0000 (GMT)

Föstudaginn 4. mars renna 2 kr. af hverjum lítra til Kaffistofu Samhálpar...

Formaður og varaformaður fjárlaganefndar alþingis heimsækir Hlaðgerarkot

Sat Feb 27 2016 15:20:30 GMT+0000 (GMT)

Þriðjudaginn 16. febrúar sl. heimsóttu formaður og varaformaður fjárlaganefndar Alþingis, þau Vigdís Hauksdóttir og Guðl...

Dregið í happdrætti Samhjálpar

Fri Feb 19 2016 15:47:37 GMT+0000 (GMT)

Nú er búið að draga í Happdrætti Samhjálpar. Hægt er að nálgast vinnaskrána hér á síðunni. Við biðjum vinningshafa um a...

Hjúkrunarfræðinemar í sjálfboðavinnu á Kaffistofunni

Tue Feb 16 2016 16:22:13 GMT+0000 (GMT)

Sinna minniháttar meiðslum skjólastæðinga Kaffistofunnar...

Göngudeild Hlíðasmára 14

Tue Feb 16 2016 16:22:13 GMT+0000 (GMT)

Hægt að panta tíma í vímuefnaráðgjöf...

Nýr læknir ráðinn í Hlaðgerðarkot

Wed Feb 10 2016 11:27:46 GMT+0000 (GMT)

Í janúar sl. var Dagbjört Reginsdóttir ráðin sem nýr læknir til starfa í Hlaðgerðarkot. Ingvar Ingvarsson læknir á heils...

Áfengi í matvörubúðum

Wed Feb 10 2016 11:27:46 GMT+0000 (GMT)

Hvaða áhrif hefur áfengi á unglinga?...