Happdrætti Samhjálpar 2018 1. janúar 2019 31. desember 2018 var dregið í hinu árlega og veglega happdrætti Samhjálpar hjá sýslumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vinningaskrá hér. Samhjálp þakkar öllum þeim sem studdu við okkur við kaup á miða og þeim fjölmörgu sölumönnum sem stóðu vaktina.