Reykjavíkurmaraþon 2019
Nú hafa átta einstaklingar skráð sig til hlaups fyrir Samhjálp í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2019
Við færum öllum hlaupurum sem leggja samtökunum lið innilegar þakkir fyrir veittan stuðning og velvild í garð félagsins og óskum öllum hlaupurum góðs gengis. Við hvetjum alla til að fara inn á síðuna hlaupastyrkur.is og sjá hvaða yndislega fólk það er sem ætlar að hlaupa fyrir Samhjálp.