Samhjálparsamkomur felldar niður 30. júlí 2020 Vegna nýrra fyrirmæla Landlæknis og sóttvarnayfirvalda um fjöldatakmarkanir, verðum við því miður að fella niður Samhjálparsamkomur um óákveðinn tíma. Því verður ekki samkoma í kvöld, 30. júlí. Staðan verður metin aftur eftir tvær vikur.