top of page


Með kveðju og þökk til Bjarna Geirs Alfreðssonar
Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður lést þann 27. október síðastliðinn. Hann var einn þeirra er unnu ómetanlegt starf á Kaffistofunni og starfsfólk Samhjálpar minnist hans með mikilli hlýju. Bjarni var 74 ára fæddur í Reykjavík þann 30. maí árið 1951. Hann lauk prófi sem matreiðslumeistari frá veitingastaðnum Óðali við Austurvöll árið 1972 og vann við fagið upp frá því. Bjarni var frumkvöðull á sínu sviði og ákaflega hugmyndaríkur í öllum rekstri enda fékk hann viðurnefni


Lávarðarnir og lafðirnar vinna fyrir Samhjálp
Kokkalandsliðið hefur í mörg ár séð um að elda matinn fyrir Kótilettukvöld Samhjálpar og í ár var það lávarðadeildin sem mætti og sá til þess að kótiletturnar og meðlætið væru óaðfinnanleg. Lávarðarnir og lafðirnar eru þeir kokkar landsliðsins sem eru komnir á virðulegan aldur og sumir hættir að vinna. Þess má einnig geta að kótiletturnar voru foreldaðar á Hrafnistu og yngsti matreiðslumaðurinn í eldhúsinu þar var áttræður. Það er því ekkert undarlegt að margir hafi haft á or


Stórkostlegt kvöld liðið en minningarnar lifa
Árlegt Kótilettukvöld Samhjálpar var haldið miðvikudaginn 15. október og óhætt að segja að gleðin hafi verið ríkjandi meðal þátttakenda. Hver einasti miði seldist og fullt út úr dyrum af frábæru fólki sem kom til að gleðjast með starfsfólki Samhjálpar og hjálpa okkur að hjálpa öðrum.


Þökkum fyrir stórkostlegt kvöld
Troðfullt var út úr dyrum á Kótilettukvöldi Samhjálpar í gær. Stemmningin í salnum var ótrúleg og gleðin skein af hverjum manni. Við, starfsfólk Samhjálpar, erum innilega þakklát öllum þeim sem lögðu hönd á plóg, Kokkalandsliðið okkar stórkostlega, sjálfboðliðarnir sem þjónuðu í salnum af ótrúlegri fimi, frábæra tónlistarfólkið sem steig á svið, allir þeir einstöku einstaklingar sem sögðu sögur sínar frá fíkn til frelsis, forsætisráðherra, ráðherrar, þingmenn, Björn Skúlason


Örfáir miðar eftir
Við minnum á að Kótilettukvöld Samhjálpar verður haldið annað kvöld, 15. október á Hilton Hótel Nordica. Enn eru einhverjir miðar eftir en þeim fækkar óðum svo nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér aðgang að þessu skemmtilegasta partíi ársins. Miðarnir eru seldir á tix.is .


Ertu búinn að tryggja þér miða á Kótilettukvöldið?
Kótilettukvöld Samhjálpar verður haldið 15. október næstkomandi á Hótel Hilton Nordica. Allt verður eins og venjulega, frábær tónlist,...


Ástríkur lítill bangsi
Ástríkur Jónsson Steindórsson Nýlega barst Samhjálp veglegur styrkur frá Styrktarsjóði Ástríks Jónssonar Steindórssonar. Nafnið vakti...


Kaffistofa Samhjálpar – Nýtt upphaf
Hér verður tekið á móti gestum Kaffistofunnar þar til opnað verður á nýjum stað að Grensásvegi 46. Verið velkomin. Á morgun 1. október...


Við viljum styðja þig áfram!
Þann 6. október næskomandi gefst fólki sem notið hefur meðferðar í Hlaðgerðarkoti tækifæri til að njóta áframhaldandi stuðnings með því...


Vinnustofa um stefnu í áfengis- og vímuefnavörnum
Nýverið stóð stýrihópur um áfengis- og vímuefnameðferðarkerfið fyrir heilsdags vinnustofu með helstu haghöfum áfengis- og...


Skemmtilegasta partí ársins framundan
Kótilettukvöld Samhjálpar verður haldið 15. október næstkomandi og miðasala er hafin á tix.is . Nú þegar hafa fyrirtæki og einstaklingar...


Áframhaldandi starf Kaffistofunnar tryggt
Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir fagnaði undirritun leigusamnings með Guðfinnu Helgadóttur stjórnarformanni Samhjálpar og Friðriki V....
Allar Fréttir
bottom of page
