Kótilettukvöld Samhjálpar 2017
Kótilettukvöld Samhjálpar verður haldið í 11. sinn og nú í ný uppgerðum Súlnasal Hótel Sögu 16. nóvember kl. 19:00 – Húsið opnar kl. 18:30
Allur ágóði rennur til uppbyggingar Hlaðgerðarkots
Hver miði er um leið happrættismiði. Miðasala fer fram á skrifstofu Samhjálpar að Hlíðasmára 14 og í síma 561 1000. Veislustjóri verður Gísli Einarsson dagskrárgerðarmaður hjá RÚV og heiðursgestur verður forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson.