Niðurstöður í Fyrirtæki ársins

VR birti lista yfir fyrirtæki ársins í vikunni og það gleður okkur að segja frá því að Samhjálp var í 21. sæti.

Í fyrra var Samhjálp í 25. sæti og árið 2016 í því 35. Stefnan er að verða enn hærri að ári.

Í könnun á fyrirtæki ársins eru starfsmenn beðnir um að leggja mat á nokkra lykilþætti í vinnuumhverfinu og gefa þeim einkunn á bilinu 1 – 5.

Nánar má sjá um niðurstöðurnar hér: https://www.vr.is/kannanir/fyrirtaeki-arsins-2018/listi-yfir-fyrirtaeki/