Fokheldi fagnað 18. október 2017

Góðum áfanga var náð þegar fokheldi nýju byggingarinnar var fagnað þann 18. okt. 2017 eða ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin.