Eygló í stjórn Samhjálpar

Okkur hjá Samhjálp er sönn ánægja að greina frá því að Eygló Harðardóttir hefur tekið sæti í stjórn samtakanna. Eygló þekkir vel til starfsemi okkar sem fyrrum ráðherra félags- og húsnæðismála. Við fögnum liðsinni hennar heilshugar og bjóðum hana velkomna til starfa.