Nýja húsið í Hlaðgerðarkoti rís

Veggirnir eru komnir upp og unnið að undirbúningi gólfplötunnar.

Veggirnir komnir á sinn stað

myndir: Vörður Leví

Þessa dagana er unnið að fullu að koma veggjaeiningunum á sinn stað og gólfplata undirbúin fyrir steypu. Síðan verður farið í að loka þakinu og setja gluggana í.