Reykjavíkurmaraþon 18. ágúst 2018

Enn bætist í hóp hlaupara, 23 flottir hlauparar og einn hlaupahópur hlaupa í ár fyrir Samhjálp. Við erum ótrúlega stolt af þessum flotta hópi! Þarna sjáum við fyrrum skjólstæðinga sem hafa eignast nýtt líf með hjálp Samhjálpar, þarna eru starfsmenn og fyrrum starfsmenn, aðstandendur og velunnarrar.

Takk takk takk #samhalp #hlaupastyrkur aldrei hefur verið safnað eins miklu í Reykjavíkurmaraþoni og nú. Við erum ákaflega þakklát fyrir hverja krónu. Samtökin fagna 45 ára afmæli í ár en þau voru stofnuð þann 31. janúar 1973. Við erum þakklát öllum þeim sem hafa skráð sig til leiks og hvetjum sem flesta til að skrá sig og heita á hlauparana. Slóðin er www.hlaupastyrkur.is Takk fyrir þinn stuðning, hann skiptir máli! P.S. Hlauparar geta sótt boli merkta Samhjálp á skrifstofunni.

  • Hlaðgerðarkot, umsókn í meðferð í síma 566-6148

  • Móttaka umsókna á áfangaheimilið Spor - Sendið tölvupóst á afangaheimili@samhjalp.is

Viðburðir

Vinningaskrá 2017

Búið er að draga í happdrætti Samhjálpar 2017. Vinningaskrá má nálgast [/uploads/1515172811401.pdf](hér)