Kótilettukvöld Samhjálpar 2018 fimmtudaginn 1. nóv. kl. 19:00

Miðasalan er hafinn á skrifstofu Samhjálpar eða í síma 561-1000

Kótilettukvöldið verður haldið fimmtudaginn 1. nóv. kl. 19 - húsið opnar kl. 18:30. Í fyrra komust færri að en vildu. Verið er að setja saman frábæra dagskrá sem verður birt þegar nær dregur. Eins og í fyrra verðum við í Súlnasal Hótel Sögu. Miðinn gildir einnig sem happdrættismiði og verða veglegir vinningar dregnir út um kvöldið. Látið Kótilettukvöld Samhjálpar ekki framhjá ykkur fara!

  • Hlaðgerðarkot, umsókn í meðferð í síma 566-6148

  • Móttaka umsókna á áfangaheimilið Spor - Sendið tölvupóst á afangaheimili@samhjalp.is

Vinningaskrá 2017

Búið er að draga í happdrætti Samhjálpar 2017. Vinningaskrá má nálgast [/uploads/1515172811401.pdf](hér)