• Hlaðgerðarkot, umsókn í meðferð í síma 566-6148

  • Móttaka umsókna á áfangaheimilið Spor - Sendið tölvupóst á afangaheimili@samhjalp.is

Fréttir

Hjá okkur er alltaf eitthvað að frétta

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur nú að átakinu „Hjólað í vinnuna“. Allir geta tekið þátt svo framarlega sem þeir nýta eigin orku til og frá vinnu þ.e. hjóla, ganga, hlaupa, nota línuskauta o.s.frv.

Lesa meira

Aðalfundur Samhjálpar verður haldinn fimmtudaginn 28. maí n.k. kl. 17:00 í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf.

Lesa meira

Þann 4. maí n.k. munum við byrja að taka inn skjólstæðinga sem eru á biðlista til að komast að í meðferð í Hlaðgerðarkoti. Þetta hefur verið erfiður tími fyrir þessa aðila og það gleður okkur mjög mikið að geta fjölgað aftur í húsi hjá okkur. Við munum þó að sjálfsögðu halda áfram að fara eftir leiðbeiningum almannavarna vegna Covid-19.

Lesa meira

Okkur barst óvæntur liðstyrkur og getum því haft Kaffistofu Samhjálpar opna yfir helgina. Það er mjög ánægjulegt að finna fyrir velvilja samborgara okkar á þessum tímum og viljum við hjá Samhjálp þakka kærlega fyrir hjálpina til að geta haldið áfram hlutverki okkar. Við bjóðum alla velkomna til okkar á venjulegum opnunartíma. Einnig ítrekum við að fyrir þá sem vilja er velkomið að koma með ílát til að taka mat með sér.

Lesa meira