Viðburðir í Desember

Samhjálparsamkomur alla fimmtudaga klukkan 20. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar

Jólatónleikar Samhjálpar verða 13. des. kl. 20 í Fíladelfíu. Smellið hér fyrir nánari upplýsingar.

  • Hlaðgerðarkot, umsókn í meðferð í síma 566-6148

  • Móttaka umsókna á áfangaheimilið Spor - Sendið tölvupóst á afangaheimili@samhjalp.is

Fréttir

Hjá okkur alltaf eitthvað að frétta

Þeir Kristján S. Sigmundsson, stjórnarformaður og Jón Grímsson, fjármálastjóri Líknarsjóðs Ögnu og Halldórs Jónssonar komu færandi hendi á skrifstofu Samhjálpar þann 12. desember. Líknarsjóðurinn hefur ákveðið að styrkja Kaffistofuna fyrir jólin og gaf eina milljón króna. 

Við hjá Samhjálp erum óendanlega þakklát fyrir gjöfina og óskum öllum þeim sem koma að Líknarsjóði Ögnu og Halldórs Jónssonar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira

Vegleg gjöf

Oddfellow stúka nr. 12, Skúli fógeti.

Skúli fógeti, Oddfellowstúka nr. 12, mun halda upp á hálfrar aldar afmæli þann 3. maí á næsta ári

Lesa meira

Kótilettukvöld 2018

Kótelettu­kvöld Sam­hjálp­ar er haldið ár­lega til fjár­öfl­un­ar fyr­ir fé­lagið. Í ár var það haldið á Hót­el Sögu og hef­ur stemn­ing­in sjald­an verið betri. Girni­leg­ar kótelett­ur voru born­ar fram með kart­öfl­um, smjöri, græn­um baun­um og rauðkáli.

Lesa meira

Okkur hjá Samhjálp er sönn ánægja að greina frá því að Eygló Harðardóttir hefur tekið sæti í stjórn samtakanna. Eygló þekkir vel til starfsemi okkar sem fyrrum ráðherra félags- og húsnæðismála. Við fögnum liðsinni hennar heilshugar og bjóðum hana velkomna til starfa. Í stjórn sitja.

Lesa meira