Samhjálp þakkar veittan stuðning og velvild

Fjölmörg fyrirtæki, félagasamtök, stofnanir og einstaklingar styrktu Samhjálp með bæði peningagjöfum og mataraðstoð fyrir jól og áramót.

Við erum full þakklætis fyrir þá velvild sem okkur hefur verið sýnd og viljum koma á framfæri þakklætiskveðjum til allra þeirra sem sýndu stuðning í verki svo að fleiri gætu átt góða stund yfir hátíðarnar.

  • Hlaðgerðarkot, umsókn í meðferð í síma 566-6148

  • Móttaka umsókna á áfangaheimilið Spor - Sendið tölvupóst á afangaheimili@samhjalp.is

Vinningaskrá 2017

Búið er að draga í happdrætti Samhjálpar 2017. Vinningaskrá má nálgast [/uploads/1515172811401.pdf](hér)