Viðburðir

Á næstunni...

fim, 30. jún 2016 kl. 20:00

Samhjálpar samkoma í Fíladelfíu, Hátúni 2,105 Reykjavík

Ræðumaður Vörður Leví Traustason. Lofgjörðarband Samhjálpar leiðir lofgjörð, fyrirbænir, kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir


Þarftu hjálp?

Meðferð; Matur; Viðtöl.

Þarftu að komast í áfengis- eða vímuefnameðferð: Meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot í Mosfellsdal gæti verið lausnin fyrir þig. Fyrsta skref er að hringja í síma 566-6148. Heitur matur er í boði á Kaffistofu Samhjálpar að Borgartúni 1A (Guðrúnartúnsmegin) Reykjavík, alla daga ársins. Göngudeildarviðtöl. Pantanir í síma 561-0000


Fréttir

Þær nýjustu...

fös, 3. jún 2016 kl. 11:34

Bygginganefndateikningar af nýbyggingu Hlaðgerðarkots

Bygginganefndateikningar komnar inn til byggingafulltrúa.

fös, 29. apr 2016 kl. 11:00

Nýr bíll til Samhjálpar

Lykill fjármögnun hefur látið Samhjálp í té nýja Renault Traffic háþekju frá bílaumboðinu BL ehf. sem mun nýtast samtökunum við ýmiss konar flutninga í margháttaðri starfsemi þeirra. Samhjálp rekur meðferðarheimili, áfangahús, nytjamarkað, göngudeild og Kaffistofuna fyrir þá sem minna mega sín.

þri, 22. mar 2016 kl. 14:50

Takk fyrir stuðninginn

Á dögunum runnu 2 kr. af hverjum seldum lítra til stuðnings Kaffistofu Samhjálpar


Happdrætti

Búið að draga í happdrætti Samhjálpar

[/uploads/Utdráttur 2016-1455898098631.pdf](Vinningaskrá má nálgast hér.)

Happdrætti 2016-2017

Sölutímabil nánar auglýst síðar.